Hvernig deilum við persónuupplýsingum þínum með þriðju aðilum?

  • Booking.com: Við erum í samstarfi við Booking.com B.V., staðsett við Herengracht 597, 1017 CE Amsterdam, Hollandi (www.booking.com) (hér eftir Booking.com) til að geta boðið þér netbókunarþjónustuna okkar. Enda þótt við sjáum um innihald þessarar vefsíðu og þú bókar beint hjá okkur vinnur Booking.com úr bókununum. Upplýsingunum sem þú slærð inn á þessari vefsíðu verður því deilt með Booking.com og hlutdeildarfélögum þess. Undir þessar upplýsingar falla persónuupplýsingar eins og nafn, tengiliðsupplýsingar, greiðsluupplýsingar, nafn gesta sem ferðast með þér og allar sérstakar beiðnir sem þú lagðir fram við bókun. Til að fræðast um Booking.com-samstæðuna skaltu fara á Um Booking.com.
  • Booking.com mun senda þér staðfestingu í tölvupósti, tölvupóst fyrir komu og veita þér upplýsingar um áfangastaðinn og gistiþjónustuna okkar. Booking.com býður einnig upp á alþjóðlegt þjónustuver allan sólarhringinn frá svæðisbundnum skrifstofum á fleiri en 20 tungumálum. Með því að deila upplýsingunum með starfsfólki alþjóðaþjónustuvers Booking.com getur það brugðist við þegar þú þarft aðstoð. Booking.com kann að nota upplýsingarnar þínar í tæknilegum, greiningarlegum og markaðslegum tilgangi eins og lýst er nánar í trúnaðaryfirlýsingu Booking.com. Þetta getur falið í sér að upplýsingunum sé deilt með öðrum aðilum í fyrirtækjasamstæðu Booking Holdings Inc. í greiningartilgangi til að hægt sé að bjóða þér ferðatengd tilboð sem gætu vakið áhuga þinn og til að bjóða þér sérþjónustu. Ef gildandi lög krefjast þess mun Booking.com biðja um samþykki þitt fyrst. Ef upplýsingarnar þínar eru sendar til lands utan Evrópska efnahagssvæðisins mun Booking.com gera samkomulag til að tryggja að persónuupplýsingarnar þínar séu enn varðar í samræmi við evrópska staðla. Ef þú hefur einhverjar spurningar um hvernig persónuupplýsingarnar þínar eru notaðar skaltu hafa samband á dataprotectionoffice@booking.com.
  • BookingSuite: Persónuupplýsingunum þínum gæti verið deilt með BookingSuite B.V., staðsettu við Herengracht 597, 1017 CE Amsterdam, Hollandi, sem er fyrirtækið sem rekur þessa vefsíðu og vefsíðuna suite.booking.com.